12/07/2012

Myndir frá Meistaramóti 2012

Myndir frá Meistaramóti 2012

Ljósmyndir frá nýliðnu Meistaramóti Keilis eru komnar inn á vefinn en hægt er að skoða þær hér. Á næstu dögum munu myndir frá Meistaramótum fyrri ára bætast við myndasafnið. Ef þú lumar á skemmtilegum myndum frá eldri Meistaramótum þá þætti Keili afar vænt um að fá þær sendar á netfangið keilir@keilir.is.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla