15/09/2020

Notkun, golfbíla, tví og þríhjóla bönnuð í Hrauninu ótímabundið

Notkun, golfbíla, tví og þríhjóla bönnuð í Hrauninu ótímabundið

Nú er spáin ekki hliðholl næstu daga og höfum við því tekið þá ákvörðun að banna notkun á golfbílum, tví og þríhjólum á Hraunvellinum ótímabundið.  Þetta er ekki léttvæg ákvörðun enn því miður nauðsynleg miðað við ástandið á Hraunvellinum þessa dagana.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag