29/10/2013

Nýtt kynningarmyndband um Hvaleyrarvöll

Nýtt kynningarmyndband um Hvaleyrarvöll

Til að auka upplýsingar til erlenda ferðamanna sem hyggja á golf á Hvaleyrarvelli hefur verið framleitt stutt myndband sem er ætlað að kynna erlendum gestum fyrir þessum einstaka hraun og strandarvelli.  Í myndbandinu má sjá stutt viðtal sem tekið var við Justin Rose er hann lék Hvaleyrarvöll og fer hann fögrum orðum um umhverfið og andstæður vallarins. Einnig eru glæsilegar yfirflugsmyndir sem klipptar hafa verið saman frá Íslandsmótinu í golfi sem haldið var 2007. Mikil fjölgun hefur verið á erlendum gestum um Hvaleyrarvöll síðustu ár. Það var fyrirtækið Nordic Video sem sá um gerð myndbandsins og afraksturinn má sjá hér.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast