01/10/2013

Nýtt vallarmat á Hvaleyrarvöll

Nýtt vallarmat á Hvaleyrarvöll

Þá er loksins komið að því eftir dágóða bið. Enn við fluttum fréttir að því hér fyrr í sumar að nýtt vallarmat væri á leiðinni á Hvaleyrarvöll. Nú 9 vikum seinna er matið komið í hús. Það er skemmst frá því að segja að matið leiðréttist nokkuð nú við endurskoðunina. Á gulum teigum hækkar course rate-ið um 0,9, á rauðum kvenna um 1,5 og á hvítum karla um 1. Hér má sjá meira um hvernig forgjöfin breytist hjá kylfingum er þeir leika Hvaleyrarvöll. Nýja matið tók gildi nú 1. október. Þá er bara að vona að þetta auðveldi Keilisfélögum að lækka forgjöfina í framhaldinu.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum