20/09/2013

Opið kvennamót Securitas/Úr&Gull

Opið kvennamót Securitas/Úr&Gull

Laugardaginn 21. september verður haldið opið kvennamót Securitas í samstarfi við Úr & Gull hjá Golfklúbbnum Keili. Vegna veðurs var þessu móti frestað þann 7. september. Keppnisfyrirkomulag er höggleikur og punktakeppni með forgjöf. Veitt verða verðlaun fyrir efsta sæti í höggleik og sæti 1-5 í punktakeppni. Nándarverðlaun verða á 4. 6. og 10. holu. Allir keppendur fá  ávísun á súpu og drykk þegar leik er lokið. Að loknu móti verður verðlaunaafhending þar sem dregið verður úr skorkortum og boðið uppá léttar veitingar og geta aðeins viðstaddir unnið til verðlauna í útdrættinum. Smellið hér fyrir Keppnisskilmála. Hægt er að skrá sig á golf.is og í síma: 565-3360. Rástímar eru frá 09:00 til 14:00. Mótsgjald er 4.500 kr.

 

Glæsileg verðlaun

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum