18/04/2018

Opinn golfdagur í Hraunkoti

Opinn golfdagur í Hraunkoti

Í tilefni Bjartra daga í Hafnarfirði verður haldin fjölskylduhátið í Hraunkoti golfæfingasvæði Keilis, laugardaginn 21. apríl.

Dagskráin stendur yfir frá 14-17.

– Ókeypis golfkennsla fyrir byrjendur á öllum aldri. Kylfur á staðnum.

– Leikir og þrautir fyrir unga sem aldna.

– SNAG golfleikir fyrir þau allra yngstu.

– Hoppukastali, grillaðar pylsur og candyfloss.

 Vonumst til að sem flestir bæjarbúar komi í heimsókn til okkar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Skötuveisla Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Jólahlaðborð Keilis 2025