29/06/2019

Opna Stjörnugrís mótið úrslit

Opna Stjörnugrís mótið úrslit

Opna Stjörnugrís mótið var leikið á Hvaleyrinni í dag. Úrslitin í mótinu eru þessi:

Punktakeppni
1 sæti Gunnlaugur Kristinn Unnarsson 40 punktar
2 sæti Sigurjón Arnarsson 40 punktar
3 sæti Guðmundur J Hallbergsson 38 punktar
4 sæti Björn Kristinn Björnsson 38 punktar
5 sæti Kristinn Þór Jakobsson 38 punktar

Höggleikur
1 sæti Magnús Lárusson 67 högg
2 sæti Ólafur Björn Loftsson 68 högg
3 sæti Sigutjón Arnarsson 69 högg

Nándarverðlaun
4 hola Guðlaugur Guðjón Kristinsson 4.92m
6 hola Hinrik Þráinsson 2.21m
10 hola Helga Kristmundsdóttir 0.49m
15 hola Jón Ásgeir Ríkharðsson 2.76m

Lengsta DRIVE 9. holu Tómas Salmon

Verðlaunahöfum verður sendur tölvupóstur, þeir geta einnig haft samband við skrifstofu Keilis á mánudag.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag