20/01/2020

Opnunarpúttmót Hraunkots

Opnunarpúttmót Hraunkots

Glænýtt púttteppi var lagt á neðri hæð Hraunkots í síðustu viku, í því tilefni þá ákváðum við í Hraunkoti að halda opnunarpúttmót þar sem kylfingar gátu komið og prófað. Yfir 60 kylfingar á öllum aldri tóku þátt og voru allir mjög ánægðir með daginn. Mótið fór þannig fram að leiknir voru tveir 18 holu hringir og gilti betri hringurinn í mótinu.

Úrslitin úr mótinu eru eftirfarandi:
1. Aron Snær Þorbergsson, 4 tímar í golfherminum
2. Lúðvík Geirsson, 3 tímar í golfherminum
3. Ingvar Reynisson, 2 tímar í golfherminum
4. Gísli Vagn Jónsson, 1 tími í golfherminum
5. Lára Dís Hjörleifsdóttir, 30 mín í golfherminum

Við óskum verðlaunahöfum til hamingju.
Hægt er að nálgast verðlaunin í afgreiðslu Hraunkots.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025