09/08/2012

Ótrúlegur árangur 4 titlar af 6 mögulegum

Ótrúlegur árangur 4 titlar af 6 mögulegum

Keiliskrakkarnir halda áfram að slá í gegn á mótaröð unglinga. Nú var verið að keppa í Íslandsmeistaramóti unglinga í holukeppni á Þorlákshafnarvelli. Keilir átti 5 kylfinga sem kepptu um 4 Íslandsmeistaratitla og sigruðu okkar fólk í öllum sínum leikjum. Þeir sem kepptu til úrslita fyrir Keili voru:

Stelpur 14 ára og y. 1. Sæti; Þóra K. Ragnarsdóttir GK– Saga Traustadóttir
Strákar 14 ára og y. 1. Sæti; Fannar I. Steingrímsson- Atli M. Grétarsson GK
Drengir 15-16 ára 1. Sæti; Aron S. Júlíusson- Birgir B. Magnússon GK
Stúlkur 17 – 18 ára 1. sæti; Guðrún B. Björgvinsdóttir GK-Anna S. Snorradóttir GK…

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag