11/03/2016

Páskapúttmót til styrktar afreks og unglingastarfi

Páskapúttmót til styrktar afreks og unglingastarfi

Um næstu helgi verður haldið páskapúttmót til styrktar afreks og unglingastarfi Keilis, nánar tiltekið næsta sunnudag, 13 mars, í Hraunkoti frá 12-17. Spilaðir verða 2 hringir og sá betri telur.
Glæsileg verðlaun í báðum flokkum, keppt verður sumsé í karla og kvennaflokki
. Mótsgjald aðeins 1500.-kr
.

1 sæti í karla og kvennaflokki, 
Dúnvesti frá 66North, risapáskaegg frá Nóa Siríus, 2 bíómiðar frá Sambíó
.
2 sæti í karla og kvennaflokki
10.000.-kr gjafabfréf frá NTC, páskaegg frá Nóa og 2 bíómiðar frá Sambíó
3 sæti í karla og kvennflokki
10.000.-kr gjafabréf frá Zo-On, páskaegg frá Nóa og 2 bíómiðar frá Sambíó

Einnig verður dregið úr skorkortum við verðlaunaafhendingu kl 18.00
. Og verða verðlaun frá Örninn Golfverslun, Góu, Fjarðarkaup og Vífilfell.
Boðið verður uppá að kaupa heita vöfflu á 500.-kr með rjóma og sultu og drykk.

paskaputtmot_keilis

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag