04/05/2014

Ræst er út á 10. teig allan maí

Ræst er út á 10. teig allan maí

Nú er búið að opna Hvaleyrarvöll fyrir sumar golf. Í maí munum við ræsa út frá 10. teig, þetta á einungis við um daglegt golf. Í opnum mótum verður ræst út frá 1. teig. Við minnum alla kylfinga á að ganga vel um völlinn, leggja torfusnepla aftur í förin og laga „ÖLL BOLTAFÖR“. Góða skemmtun á golfvellinum okkar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla