05/07/2014

Rástímar 1. hringur

Rástímar 1. hringur

Nú eru rástímar fyrir fyrsta hring í Meistaramóti Keilis komnir inná netið. Eitthvað hefur borið á því að kylfingar hafa skráð sig í vitlausan flokk. Við biðjum keppendur að hafa samband við golfverslun hið fyrsta ef viðkomandi sér ekki nafnið sitt á rástímunum. Einnig viljum við minna kylfinga á að fara vel yfir skorkort sitt, í síðasta móti þurfti að vísa alltof mörgum kylfingum úr mótinu vegna rangs frágangs á skorkorti munið því að fara vel yfir skorkortið og frágang á því. Gangi ykkur vel næstu daga. Smellið hér til að sjá rástímana fyrir fyrsta hring.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum