29/06/2012

Rástímar fyrir Sunnudaginn í Meistaramóti Keilis 2012 komnir á netið

Rástímar fyrir Sunnudaginn í Meistaramóti Keilis 2012 komnir á netið

Þá er skráningu í Meistaramót Keilis lokið. Alls erum um 360 manns skráðir í mótið í ár. Rástímar fyrir sunnudaginn eru komnir á golf.is og má nálgast þá hér. Skráningafrestur fyrir flokkana sem byrja á miðvikudag hefur verið framlengdur til mánudagsins 2. júlí, enn þá verða kylfingar að skrá sig í golfversluninni þar sem lokað hefur verið fyrir skráningu í gegnum golf.is. Rástímar fyrir miðvikudaginn verða svo birtir strax á þriðjudagsmorguninn. Meistaramótsnefnd Keilis óskar öllum keppendum góðs gengis í mótinu.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum