29/06/2012

Rástímar fyrir Sunnudaginn í Meistaramóti Keilis 2012 komnir á netið

Rástímar fyrir Sunnudaginn í Meistaramóti Keilis 2012 komnir á netið

Þá er skráningu í Meistaramót Keilis lokið. Alls erum um 360 manns skráðir í mótið í ár. Rástímar fyrir sunnudaginn eru komnir á golf.is og má nálgast þá hér. Skráningafrestur fyrir flokkana sem byrja á miðvikudag hefur verið framlengdur til mánudagsins 2. júlí, enn þá verða kylfingar að skrá sig í golfversluninni þar sem lokað hefur verið fyrir skráningu í gegnum golf.is. Rástímar fyrir miðvikudaginn verða svo birtir strax á þriðjudagsmorguninn. Meistaramótsnefnd Keilis óskar öllum keppendum góðs gengis í mótinu.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast