24/03/2013

Risa púttmót Hraunkots 2013

Risa púttmót Hraunkots 2013

Risapúttmót Hraunkots 2013

Um páskan verður haldið púttmót í Hraunkoti.Verðlaun eru óvenju glæsileg , allt frá golfkúlum uppí utanlandsferð.

Fyrikomulag  verður þannig að föstudag,laugardag,sunnudag og mánudag geta allir komið og tekið þátt,spilað tvo hringi ,þar sem betri hringurinn telur . Hver og einn getur keypt eins marga hringi og hann vill.Heitt á könnunni. Aukaverðlaun fyrir flesta ása.

Vinningar  eru glæsilegir.  Utanlandaferð með Icelandair til evrópu,úttektir hjá Epli .is, pútter frá Keisaranum ,flísjakkar(barna) frá Zo-on, hanskar ,lúffur ,peysur ,inneign í golfbúð Keilis, Titleist húfur,boltakort í  Hraunkot ,golfkennsla hjá Sigga Palla ,golfkennsla hjá Jóa Hjalta.Golfboltar, handklæði,skorkortaveski. Verð aðeins 500 kr á hring.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum