08/11/2016

Rúnar á Hawaii

Rúnar á Hawaii

Rúnar Arnórsson lék á lokamóti ársins í háskólagolfinu í vikunni. Hann lék á 78-75 og 73 höggum eða á 13 höggum yfir pari og endaði í 108 sæti í einstaklingskeppninni.

Minnesota skóli Rúnars varð í 11. sæti á 16 höggum yfir pari í heildina.

Þetta var lokamót skólans á þessu ári.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag