04/04/2016

Rúnar að keppa um helgina

Rúnar að keppa um helgina

Rúnar Arnórsson lék með Minnesota háskólaliði sínu um helgina. Leikið var á Karsten gofvellinum í Arizona. Hann lék á 13 höggum yfir pari eða hringi upp á 77, 70 og 79 högg. Liðið endaði að lokum í 7. sæti.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis