04/04/2016

Rúnar að keppa um helgina

Rúnar að keppa um helgina

Rúnar Arnórsson lék með Minnesota háskólaliði sínu um helgina. Leikið var á Karsten gofvellinum í Arizona. Hann lék á 13 höggum yfir pari eða hringi upp á 77, 70 og 79 högg. Liðið endaði að lokum í 7. sæti.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag