22/03/2016

Rúnar sigraði á háskólamóti í USA

Rúnar sigraði á háskólamóti í USA

Rúnar Arnórsson lék stórkostlegt golf eða á 62 höggum á fyrsta degi Barona Collegiate Cup háskólamótinu og setti glæsilegt skólamet. Aldrei í sögunni hefur kylfingur frá Minnesota skólanum leikið golf á 10 höggum undir pari.

Í dag lauk mótinu með öruggum sigri Rúnars sem lék hringina þrjá á 9 höggum undir pari (62, 71, 74) og sigraði hann mótið glæsilega með þremur höggum.

Minnesota skóli Rúnars endaði í 2. sæti í mótinu á 16 höggum yfir pari.

Næsta mót hjá Rúnari verður í Tempe Arizona 3.og 4. apríl.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum