23/11/2012

Sala í Firðinum

Sala í Firðinum

Hópur golfara úr æfingahópum Keilis sem stefna að æfingarferð í vor, standa fyrir sölu á ýmsum varningi í Firðinum í Hafnarfirði í dag föstudaginn 23. nóvember. Krakkarnir verða jafnframt með sölu laugardaginn 24. nóvember og sunnudaginn 9. desember.

Við hvetjum alla félagsmenn að kíkja í Fjörðinn og styðja við bakið á krökkunum með kaupum á gæðavarningi á góðu verði. Allur ágóði rennur í ferðasjóð.

Áfram Keilir

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025