09/06/2017

Sex kylfingar frá Keili í landsliðum Íslands

Sex kylfingar frá Keili í landsliðum Íslands

Jussi Pitkänen, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið eftirtalda kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni landsliða 13. til 16. júlí.

Sex kylfingar eru valdir frá golfklúbbnum Keili.

Karla- og kvennalandsliðin keppa í efstu deild um Evrópumeistaratitilinn.

Evrópukeppni landsliða kvenna:

11.-15. júlí: Montado Resort, Portúgal.

Anna Sólveig Snorradóttir (GK)​
Berglind Björnsdóttir (GR)​
Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK)
Helga Kristín Einarsdóttir  (GK)​
Ragnhildur Kristinsdóttir (GR)​
Saga Traustadóttir (GR)

Liðsstjóri: Björgvin Sigurbergsson.

 

Evrópukeppni landsliða karla:

11.-15. júlí: Diamond CC, Austurríki. 

Aron Snær Júlíusson (GKG)
Bjarki Pétursson (GB)
Fannar Ingi Steingrimsson (GHG)
Gísli Sveinbergsson (GK)
Henning Darri Þórðarson (GK)
Rúnar Arnórsson (GK)

Liðsstjóri: Arnór Ingi Finnbjörnsson.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis