27/08/2012

Síðasta mótahelgi unglinga árið 2012

Síðasta mótahelgi unglinga árið 2012

Nýliðin helgi var lokahelgi mótahalds hjá unglingunum okkar. Stigamót var haldið á Urriðavelli og Áskorendamót á Kálfatjarnarvelli. Þáttakendur voru 215 þar af 50 frá Keili. Árangur var góður líkt og fyrr í sumar en 8 einstaklingar frá GK unnu til verðlauna um helgina.

Eftirtaldir komust á verðlaunapall:

Stigamót Arion banka

17-18 ára stelpur                       1 sæti       Anna Sólveig Snorradóttir
17-18 ára strákar                       3-4 sæti   Benedikt Árni Harðarson
3-4 sæti   Ísak Jasonarson
15-16 ára stelpur                       2 sæti       Sara Margrét Hinriksdóttir
14 ára og yngri strákar             2 sæti       Helgi Snær Björgvinsson
14 ára og yngri stelpur             2 sæti       Þóra Kristín Ragnarsdóttir

Áskorendamót

15-16 ára strákar                       1 sæti       Þorkell Már Júlíusson
14 ára og yngri strákar              2 sæti       Ólafur Andri Davíðsson

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag