03/07/2013

Skráning hafin í Meistaramót Keilis

Skráning hafin í Meistaramót Keilis

Skráning er farin á fullt í Meistaramót Keilis 2013 keppt verður dagana 7-13 júlí næstkomandi. Við minnum sigurvegara síðasta árs að skila farandbikurum aftur á skrifstofu svo hægt verði að láta grafa á þá fyrir afhendingu í ár. Mótið verður með svipuðum hætti og í fyrra, til að sjá keppnisfyrirkomulag og hvenær áætlaður rástími er fyrir hvern flokk vinsamlegast smellið á myndirnar hér í fréttabréfinu. Breyting verður í þeim flokkum þar sem punktakeppni er háð að allir keppendur fá 18 í forgjöf nema í flokki Öldunga 70+. Greiða verður mótsgjaldið með greiðslukorti við skráningu. Smellið á myndirnar til að sjá þær stærri. Skráningarfrestur rennur út 5. júlí.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis