25/10/2014

Snjókoma í Búlgaríu

Snjókoma í Búlgaríu

Það voru mikil vonbrigði þegar vaknað var í Búlgaríu á evrópumóti klúbbliða í morgun 10-15 cm jafnfallinn snjór lá yfir öllu og ekkert annað að gera enn að stytta mótið í einungis einn hring. Liðið taldi sig eiga mikið inni eftir fyrsta hringinn og voru þeir klárir að láta finna fyrir sér í dag. Því er 3-4 sætið staðreynd og er það að sjálfsögðu frábær árangur til hamingju með það strákar og Keilisfélagar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum