24/10/2013

Strákarnir hefja leik í dag…

Strákarnir hefja leik í dag…

á Evrópumóti klúbbliða í Lissabon. Þeir Rúnar Arnórsson, Gísli Sveinbergsson og Birgir Björn Magnússon ásamt Björgvini yfirþjálfara Keilis héldu af stað í Evrópumót klúbbliða síðastliðinn mánudag. Eftir að hafa æft sig á vellinum síðastliðna tvo daga er komið að stóra deginu í dag. Þeir hefja leik um hádegi á fyrsta keppnisdegi af þremur. Hér má fylgjast með árangri þeirra næstu daga. Við sendum þeim öllum að sjálfsögðu baráttukveðjur.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum