14/06/2016

Sumarið 2016 í Golfverslun Keilis

Sumarið 2016 í Golfverslun Keilis

Keilir rekur metnaðarfulla golfverslun í golfskála Keilis. Í golfversluninni er breitt vöruúrval en þar má meðal annars nefna peysur, jakka, skó, húfur, hanska og að sjálfsögð golfbolta og aðra fylgihluti íþróttarinnar. Verslunin er opinn frá 08:00 – 22:00 á kvöldin. Við leggjum metnað í að vera með vandaðar vörur frá þekktum framleiðendum eins og Under Armour,FootJoy,Oscar Jacobsen, Ecco, Titleist ofl. Víð leggjum áherslu á samkeppnishæft verð og sérstakur viðbótarafsláttur fyrir meðlimi Golfklúbbsins Keili af völdum vörum. Sumarið 2016 eru eftirfarandi afslættir í gildi.

15 % afsláttur af öllum skóm. 
15% afsláttur af Power Bug rafmagnskerru.
10 % afsláttur af Big Max kerrum/pokum og öllum aukahlutum BigMax.
10 % afsláttur af Pargate fjarlægðarmælum.

Við að sjálfsögðu getum útvegað allt sem tengdist golfútbúnaði og hvetjum við félagsmenn til að hafa samband við okkur um verð og fl. Hægt er að hafa samband við okkur í síma 565-3360 eða í gegnum E-Mail budin@keilir.is

Sumarið2016

 

GameGolfBigMax2016

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis