15/06/2015

Sumarnámskeið

Sumarnámskeið

Námskeið fyrir Meistaramótið!

Tilvalið fyrir þá kylfinga sem vilja ná tökum á sveiflunni og stutta spilinu svo að golfsumarið verði ánægjulegra. Markmið námskeiðsins verður að bæta kylfingana í öllum höggum, frá teig og að holu.

Hægt er að skrá sig eða fá nánari upplýsingar með því að senda tölvupóst á netfangið bkbgolf@gmail.com eða hringja í síma 866-2227. Golfkennarinn verður Björn Kristinn Björnsson, PGA Golfkennari.

Athugið að aðeins komast 4 nemendur í hvert námskeið. Þannig er hægt að veita hverjum og einum betra aðhald

 

3-4 þáttakendur í hverjum hóp                 Verð: 15.000 Kr á mann

Námskeið 1        22.06 – 23.06 – 24.06 – 25.06         Kl 08:00 – 09:15 = 5 klst                 Morgunnámskeið

Námskeið 2        22.06 – 23.06 – 24.06 – 25.06         kl 12:00 – 13:15 = 5 klst Hádegisnámskeið

Námskeið 3        22.06 – 23.06 – 24.06 – 25.06         kl 17:00 – 18:15 = 5 klst

Námskeið 4        22.06 – 23.06 – 24.06 – 25.06         kl 18:15 – 19:30 = 5 klst

Námskeið 5        29.06 – 30.06 – 01.07 – 02.07      kl 08:00 – 09:15 = 5 klst Morgunnámskeið

Námskeið 6        29.06 – 30.06 – 01.07 – 02.07      kl 12:00 – 13:15 = 5 klst Hádegisnámskeið

Námskeið 7        29.06 – 30.06 – 01.07 – 02.07      kl 17:00 – 18:15 = 5 klst

Námskeið 8        29.06 – 30.06 – 01.07 – 02.07      kl 18:15 – 19:30 = 5 klst

 

Glompunámskeið:

Á þessu námskeiði læra nemendur tæknina við að slá uppúr glompum.  Golfkennarinn er Björn Kristinn Björnsson, PGA Golfkennari.

Hvert námskeið er einungis 75 mín og komast aðeins 3 nemendur á hvert námskeið.

 

Föstudagurinn 19.06                      Verð: 3.000 kr á mann

Hópur 1               KL: 15:00 – 16:15

Hópur 2               KL: 16:30 – 17:45

Hópur 3               KL: 18:00 – 19:15

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 14/05/2025
    Kynning á kvennastarfi Keilis
  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025