02/04/2013

Sumaropnun Hraunkots

Sumaropnun Hraunkots

Nú styttist og vorið og æfingasvæðið er komið í sumarstuð. Ekki er búið að opna vipp og púttsvæðið og viljum við biðja kylfinga að virða það. Við munum tilkynna opnun á þessu svæðið hér á heimasíðu Keilis. Við minnum á að gamla skýlið er alltaf opið og tekur við boltakortum og einnig peningum allan sólarhringinn.

Sumaropnunartími Hraunkots :
(byrjar 1. apríl)
Æfingaskýlin eru opin frá kl. 08:00 en afgreiðslan og inniaðstaðan er opin samkvæmt eftirfarandi upplýsingum.

Mánudaga til fimmtudags 09:00-22:00
Föstudaga 09:00-20:00
Laugardaga 09:00-20:00
Sunnudaga 09:00-21:00

Kveðja starfsfólk Hraunkots.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla