28/04/2025

Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast

Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast

Í dag opnar Sveinskotsvöllur inn á sumarflatir. Völlurinn mun opna klukkan 12:00 á hádegi.

Búið er að opna fyrir rástímabókanir.

Félagsmenn geta því bókað sig á rástíma út sumarið.

Hægt er að vera með fjórar virkar rástímabókanir hverju sinni. Nýjung er í sumar að hægt verður að bóka rástíma samdægurs í gegnum Golfbox án þess að það hafi áhrif á þessar fjórar bókanir.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Skötuveisla Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Jólahlaðborð Keilis 2025