28/04/2025

Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast

Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast

Í dag opnar Sveinskotsvöllur inn á sumarflatir. Völlurinn mun opna klukkan 12:00 á hádegi.

Búið er að opna fyrir rástímabókanir.

Félagsmenn geta því bókað sig á rástíma út sumarið.

Hægt er að vera með fjórar virkar rástímabókanir hverju sinni. Nýjung er í sumar að hægt verður að bóka rástíma samdægurs í gegnum Golfbox án þess að það hafi áhrif á þessar fjórar bókanir.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag
  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis