13/08/2019

Sveit Keilis sigraði í stigakeppni golfklúbba

Sveit Keilis sigraði í stigakeppni golfklúbba

Sveit Keilis í kvennaflokki fór með sigur af hólmi í stigakeppni golfklúbba sem fór fram samhliða Íslandsmótinu í golfi 2019. Sveitina skipa Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Helga Kristín Einarsdóttir og Anna Sólveig Snorradóttir(vantar á mynd). Heildarstigin voru 4380 í mótunum fjórum.

 

Sveit Keilis í karlaflokki endaði í 3. sæti með 3225 stig.

Keilir óskar þeim innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis