18/07/2020

Tilkynning frá mótsstjórn

Tilkynning frá mótsstjórn

Mótsstjórn Hvaleyrarbikarsins hefur ákveðið að ógilda þau skor sem komin eru í þessari umferð og hefja leik á henni á ný. Þetta er gert vegna sanngirnissjónarmiða í ljósi þess að veðurspá morgundagsins er mun betur útlítandi enn veðrið var í  morgun.

Tekin hefur verið ákvörðun að hefja leik á ný í umferðinni klukkan 06:30 í fyrramálið og hefja leik samtímis á öllum teigum 4 í ráshóp.

Lokaumferð fer síðan fram með ræsingu eftir skori á 1 og 10 teig klukkan 13:00-15:00 á morgun sunnudag 3 í ráshóp.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls