24/11/2017

TITLEIST Jólaboltar

TITLEIST Jólaboltar

Eins og undanfarin jól bjóðum við uppá merkingar á TITLEIST golfboltum. Við viljum benda á einstaklega gott verð á golfboltunum og ekki vitlaust að skoða þetta tilboð núna fyrir jólin.
Síðasti pöntunardagur er laugardagurinn 9. desember og hægt er að senda pöntun á budin@keilir.is Einnig verður pöntunarblað staðsett í Hraunkoti golfæfingasvæði Keilis. Hér koma svo helstu upplýsingar um þetta jólatilboð frá Titleist og Keili.

FRÍ NAFNAMERKING OG FRÍTT FLATARMERKI FYLGIR MEÐ
12 BOLTA LÁGMARK
HVAÐA TÝPA SEM ER AF TITLEIST
AFHENT FYRIR JÓL
1-3 LÍNUR AF TEXTA
HÁMARK 17 STAFIR PER LÍNU (BIL Á MILLI ORÐA TELST SEM STAFUR)
EIN LETURGERÐ
HÁSTAFIR
SVART LETUR
ÍSLENSKIR STAFIR Í BOÐI
EKKI Í BOÐI: tákn eins og t.d. * – ! : ; ) (
EKKI Í BOÐI: nafn á fótboltaklúbbum eins og MUFC, MAN UTD, LFC o.s.frv.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag
  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis