27/02/2017

Tíu kylfingar frá Keili í afrekshópum GSÍ

Tíu kylfingar frá Keili í afrekshópum GSÍ

Jussi Pitkanen nýráðinn afreksstjóri GSÍ hefur valið í afrekshópa Golfsambandins.

Alls sóttu 73 kylfingar um að komast í hinna ýmsu afrekshópa og voru 60 kylfingar valdir að þessu sinni.

Frá Golfklúbbnum Keili voru tíu kylfingar valdir.

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir, Sigurlaug Rún Jónsdóttir, Hafdís Alda Jóhannsdóttir, Helga Kristín Einarsdóttir, Gunnhildur Kristjánsdóttir, Gísli Sveinbergsson, Rúnar Arnórsson, Henning Darri Þórðarson og Daníel Ísak Steinarsson.

Golfklúbburinn Keilir óskar öllum kylfingum sem að voru valinn í hópana til hamingju með viðurkenninguna.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag