Ég vil þakka kærlega öllum þeim sem tóku þátt og einnig þeim fjölmörgu sem komu og studdu mig á laugardaginn. Golfklúbbnum Keili fyrir að lána mér völlinn og sérstaklega vallarstarfsmönnum fyrir frábæran völl. Fjöldi fyrirtækja lagði mér til vinninga og kann ég þeim miklar þakkir fyrir það. Mótið tókst frábærlega þrátt fyrir slæma veðurspá og vona ég að sem flestir hafi haft ánægju að deginum.
Með golfkveðju  Axel Bóasson

Hér koma svo helstu úrslit úr mótinu:

  1. 1. Siggi Hlö .. kylfur frá Ping ,2 rauðar+2 hvítar frá Globus og 10 kg Þorskhnakkar       frá  Fiskmarkaði Íslands
  2. 2. Torfan… sælulykill frá Hótel Örk ,bakpokar frá Altís 2 rauðar +2 hvítar frá Globus
  3. 3. Millarnir…gjafabréf frá Heimsferðum 2 rauðar+2 hvítar
  4. 4. LFC…skully candy frá Epli.is og bolir frá J.S.Gunnarsson
  5. 5. Tímon og Pumba… Myndlist frá Unni Sæmundsdóttur 1 rauð+1 hvít frá Globus
  6. 6. Feðgarnir…Gjafakarfa frá Myndform 1 rauð +1 hvít frá Globus                                    9.    Kálfarnir..inneign hjá Fjarðarkaup,fríspil hjá GKG ,lúffur og húfa  frá Altís
    11.    Fríða & dýrið..gjafakarfa frá Myndform 1 rauð + 1 hvít frá Globus
    14.    Múr & mál…gjafabréf frá Svefn & heilsu og út að borða hjá Aski restaurant
    19.    Synir Atla.. áskrift í mánuð að Golfstöðinni wiskey + rauðvín frá Mekka
    22.    Valli sport… fríspil Golfkl.Grindavíkur +10 kg. Þorskhnakkar frá Fiskmarkaði             Íslands
    23.    Sjeffffósus… áskrift í mánuð að Golfstöðinni og 1 rauð frá Globus
     24.    Poolararni… greining í flight scope frá Golfkylfur.is + gjafakort frá                              Norðlenska
    30.    Solla stirða.. klipping hjá Carter hársnyrtistofu og fríspil hjá GA
            Gretsky & Baldsky,  3ja síðasta sæti og fá kennslu hjá Inga Rúnari Gíslasyni             og  út  að borða hjá Aski restaurant.

    Framsóknarlaust Ísland  enduðu í næst síðasta sæti og fá golfkennslu hjá Sigurpáli Geir Sveinssyni og boltakort frá Hraunkoti.

    Heiðurssætið skipa  Geir & Kolla og fá að launum kennslu hjá Björgvin                          Sigurbergssyni og boltakort í Hraunkoti

    Nándarverlaun 6.holu  ArnarStefánsson gjafakarfa frá Innnes og rauðvín frá Globus
    Nándarverlaun 10.holu Leifur Kristjánsson  gjafakarfa frá Innnes og rauðvín frá Globus

    Á 10.teig gátu þátttakendur tekið smá áskorun  og náðu 5 aðilar að hitta í trampolin sem staðsett var neðan við teiginn í 54 metra fjarlægð. Dregið var um þann heppna og hlaut Lars Eric Johansen listaverk frá Önnu Snædísi Sigmarsdóttur ,gjafabréf frá Hole in One og út að borða á Grillmarkaðinn .