24/07/2013

Úrslit úr innanfélagsmóti

Úrslit úr innanfélagsmóti

Fjórða og næstsíðasta Innanfélags og öldungamót var haldið í dag á Hvaleyrarvelli. Veðrið skartaði sínu fegursta og dustuðu margir rykið af stuttbuxunum fyrir daginn í dag. Alls tóku um 110 manns þátt að þessu sinni. Veitt verða verðlaun fyrir besta skor, fimm hæstu í punktakeppni og nándarverðlaun á 10. Braut

 

Best skor dagsins átti Gísli Þór Sigurbergsson 73 högg.

Punktakeppni:

Gísli Þór Sigurbergsson 38 punkta

Helgi Snær Björgvinsson 37 punktar

Kristján V. Kristjánsson 37 punktar

Tryggvi Jónsson 36 punktar

Guðmundur Hjörleifsson 36 punktar

Nándarverðlaun á 10 holu átti Tryggvi Jónsson 1,66 m

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla