24/07/2013

Úrslit úr innanfélagsmóti

Úrslit úr innanfélagsmóti

Fjórða og næstsíðasta Innanfélags og öldungamót var haldið í dag á Hvaleyrarvelli. Veðrið skartaði sínu fegursta og dustuðu margir rykið af stuttbuxunum fyrir daginn í dag. Alls tóku um 110 manns þátt að þessu sinni. Veitt verða verðlaun fyrir besta skor, fimm hæstu í punktakeppni og nándarverðlaun á 10. Braut

 

Best skor dagsins átti Gísli Þór Sigurbergsson 73 högg.

Punktakeppni:

Gísli Þór Sigurbergsson 38 punkta

Helgi Snær Björgvinsson 37 punktar

Kristján V. Kristjánsson 37 punktar

Tryggvi Jónsson 36 punktar

Guðmundur Hjörleifsson 36 punktar

Nándarverðlaun á 10 holu átti Tryggvi Jónsson 1,66 m

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum