05/06/2013

Úrslit úr innanfélagsmóti

Úrslit úr innanfélagsmóti

Það var loksins þokkalegt golfveður í dag og var þáttakan í þessu innanfélagsmóti nokkuð góð. Dagurinn skiptist reyndar í tvennt veðurfarslega og þeir sem spilaðu fyrri hlutan fengu frekar stífan vind sem róaðist svo er leið á daginn. Góð skor litu dagsins ljós og voru kylfingar greinilega að leggja sig allan fram, enda glæsileg verðlaun að vanda. 97 hressir GK-ingar tóku þátt og urðu helstu úrslit eftirfarandi.

Besta skor dagsins átti Birgir Björn Magnússon á 69 höggum.

Punktakeppni:

Ingvi Hrafn Hálfdánsson            41
Thelma Sveinsdóttir                    40
Birgir Björn Magnússon             39
Sigurður Sveinn Sigurðsson     38
Ívar Jónsson                                 38

Nándarverðlaun á 10. Braut Einar Helgi Jónsson  0,65 cm

Á morgun munum við svo birta nöfn þeirra 16 sem komast áfram í Bikarnum 2013. Vinningshafar eru beðnir um að vitja vinninga á skrifstofu Keilis.
CSA leiðrétting er +1

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag
  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis