19/07/2016

Úrslit úr innanfélagsmóti

Úrslit úr innanfélagsmóti

Þann 13. júlí var haldið innanfélagsmót hjá okkur og var þáttaka með ágætum. 68 félagsmenn tóku þátt og var veitt verðlaun fyrir besta skor í höggleik og 5 efstu í punktakeppni. Helstu úrslit urðu þessi:

Besta skor
Birgir Björn Magnússon 74 högg

Punktakeppni
1. sæti Steingrímur Hálfdánarson  39 punktar
50.000 kr inneign í flugferð með Icelandair.
2. sæti Bergsveinn Guðmundsson 38 punktar
25.000 kr inneign hjá Brynju í veitingarsölunni.
3. sæti Anna Snædís Sigmarsdóttir 37 punktar
15.000 kr inneign í Golfverslun Keilis.
4. sæti Heiðar Rafn Sverrisson 36 punktar
10.000 kr inneign í Golfverslun Keilis.
5. sæti Magnús Hjörleifsson 36 punktar
5.000 kr inneign í Golfverslun Keilis.

Vinningshafar geta vitjað vinninga á skrifstofu Keilis.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast