Meistaramót Keilis 2019 hófst sunnudaginn 7. júlí og fengu kylfingar frábært veður á fyrsta leikdegi. Öldunga- og barnaflokkar léku fyrstu þrjá dagana. Úrslitin úr þessum flokkum eru:

4. flokkur karla
Högglekur
1 Gústaf Axel Gunnlaugsson 269 Högg
2 Örvar Þór Guðmundsson 270 Högg
3 Jón Viðar Magnússon 293 Högg
Punktar
1 Steinar Aronsson 124 Punktar
2 Daníel Karl Sveinbjörnsson 121 Punktar
3 Gústaf Axel Gunnlaugsson 111 Punktar

4. flokkur kvenna
Höggleikur
1 Hafdís Hafberg 306 Högg
2 Margrét Guðbrandsdóttir 321 Högg
3 Rósa Ólafsdóttir 323 Högg
Punktar
1 Hafdís Hafberg 114 Punktar
2 Björk Gunnarsdóttir 102 Punktar
3 Kristjana Björg Arnbjörnsdóttir 99 Punktar

Karlaflokkur 50-64 ára
Höggleikur
1 Guðlaugur Georgsson 228 Högg
2 Kristján V Kristjánsson 234 Högg
3 Guðmundur Karlsson 235 Högg
Punktar
1 Guðmundur Karlsson 111 Punktar
2 Guðmundur Leó Guðmundsson 107 Punktar
3 Guðlaugur Georgsson 105 Punktar

Kvennaflokkur 50-64 ára
Höggleikur
1 Anna Snædís Sigmarsdóttir 238 Högg
2 Kristjana Aradóttir 253 Högg
3 Sigrún Sigurðardóttir 272 Högg
Punktar
1 Anna Gréta Sigurbjörnsdóttir 112 Punktar
2 Kristjana Aradóttir 104 Punktar
3 Anna Snædís Sigmarsdóttir 103 Punktar

Karlaflokkur 65-74 ára
Höggleikur
1 Jóhannes Jón Gunnarsson 242 Högg
2 Örn Bragason 250 Högg
3 Guðmundur Ágúst Guðmundsson 258 Högg
Punktar
1 Jóhannes Jón Gunnarsson 106 Punktar
2 Þórir Gíslason 105 Punktar
3 Sigurgeir Marteinsson 102 Punktar

Kvennaflokkur 65-74 ára:
Höggleikur
1 Ágústa Sveinsdóttir 286 Högg
2 Björk Ingvarsdóttir Eftir Bráðabana 290 Högg
3 Guðrún Einarsdóttir 290 Högg
Punktar
1 Ágústa Sveinsdóttir 103 Punktar
2 Sigurlaug Albertsdóttir 99 Punktar
3 Edda Jónasdóttir 98 Punktar

Karlaflokkur 75 ára og eldri
Höggleikur
1 Gunnlaugur Ragnarsson 230 Högg
2 Ágúst Húbertsson 255 Högg
3 Stefán Jónsson 258 Högg
Punktar
1 Gunnlaugur Ragnarsson 106 Punktar
2 Stefán Jónsson 99 Punktar
3 Ingvi Rúnar Einarsson 95 Punktar

Kvennaflokkur 75 ára og eldri
Höggleikur
1 Erna Finna Inga Magnúsdóttir 379 Högg
2 Sigrún Margrét Ragnarsdóttir 282 Högg
3 Lucinda Grímsdóttir 301 högg
Punktar
1 Lucinda Grímsdóttir 104 Punktar
2 Auður Guðjónsdóttir 99 Punktar
3 Ragnhildur Jónsdóttir 98 Punktar

Strákar 12 og yngri
Höggleikur
1 Hjalti Jóhannsson 246 högg
2 Máni Freyr Vigfússon 292 högg
3 Birgir Páll Jónsson 298 högg
Punktar
1 Hjalti Jóhannsson 101 punktar
2 Máni Freyr Vigfússon 99 punktar
3 Tristan Breiðfjörð Stefánsson 96 högg punktar

Stelpur 12 ára og yngri
Höggleikur
1 Heiðdís Edda Guðnadóttir 292 högg
2 Lilja Dís Hjörleifsdóttir 317 högg
3 Ebba Guðríður Ægisdóttir 318 högg
Punktar
1 Heiðdís Edda Guðnadóttir 164 punktar
2 Lilja Dís Hjörleifsdóttir 116 punktar
3 Ebba Guðríður Ægisdóttir 92 punktar

Strákar 13-15 ára
Höggleikur
1 Dagur Óli Grétarsson 231 högg
2 Tómas Hugi Ásgeirsson 263 högg
3 Borgþór Ómar Jóhannsson 253 högg
Punktar
1 Dagur Óli Grétarsson 125 punktar
2 Borgþór Ómar Jóhannsson 110 punktar
3 Tómas Hugi Ásgeirsson 101 punktur

Stelpur 13-15 ára
Höggleikur
1 Ester Amíra Ægisdóttir 272 högg
2 Lára Dís Hjörleifsdóttir 304 högg
Punktar
1 Lára Dís Hjörleifsdóttir 124 punktar
2 Ester Amíra Ægisdóttir 113 punktar

Stelpur 16-18 ára
Höggleikur
1 Nína Kristín Gunnarsdóttir 287 högg
2 Vilborg Erlendsdóttir 339 högg
3 Sara Jósafatsdóttir 368 högg
Punktar
1 Nína Kristín Gunnarsdóttir 107 punktar
2 Vilborg Erlendsdóttir 89 punktar
3 Sara Jósafatsdóttir 66 punktar

Sveinskotsvöllur
12 ára og yngri
Höggleikur
1 Fanndís Helgadóttir 146 högg
2 Magnús Víðir Jónsson 147 högg
3 Viktor Tumi Valdimarsson 155 högg
Punktar
1 Fanndís Helgadóttir 70 punktar
2 Viktor Tumi Valdimarsson 63 punktar
3 Bjargar Jón Sigþórsson 46 punkar

10 ára og yngri
Höggleikur
1 Halldór Jóhannsson 153 högg
2 Arnar Freyr Jóhannsson 156 högg
3 Mímir Fróði Óttarsson 156 högg
Punktar
1 Arnar Freyr Jóhannsson 62 punktar
2 Mímir Fróði Óttarsson 61 punktur
3 Halldór Jóhannsson 56 punktar

Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn. Spennandi verður að sjá hvernig úrslitin úr þeim flokkum sem eftir eru verða.