22/05/2012

Velheppnaður hreinsunardagur

Velheppnaður hreinsunardagur

Í gær var haldinn árlegur Hreinsunardagur á golfklúbbnum Keili, ásamt því að Hvaleyrarvöllur var opnaður. Þátttaka hefur aldrei verið jafngóð og mættu um 120 manns til vinnu klukkan níu um morguninn. Eftir hreinsun var spilað golf í blíðskaparveðri og Keilisfólk sátt með golfvöllin sem kemur vel undan vetri í ár. Stjórn golfklúbbsins vill þakka öllum sem mættu fyrir vel unnin störf og góðrar skemmtunar við golfiðkun í sumar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla