30/09/2013

Vetraropnun Hraunkots

Vetraropnun Hraunkots

Við viljum vekja athygli kylfinga á að nú er að taka gildi nýr opnunartími í Hraunkoti.
Vetraropnunartími Hraunkots :
(byrjar 1. október)
Nýja æfingaskýlið er opið frá kl.10:00 en afgreiðslan og inniaðstaðan er opin samkvæmt eftirfarandi upplýsingum. Alltaf er opið í gamla skýlinu og tekur boltavélin við boltakortum og mynt.

Mánudaga til fimmtudags 12:00-22:00
Föstudaga 12:00-19:00
Laugardaga 10:00-19:00
Sunnudaga 10:00-20:00

Hraunkot þakkar fyrir samstarfið í sumar og hlakkar til að sjá sem flesta i vetur.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla