14/12/2012

Viðhorfskönnun Keilis 2012

Viðhorfskönnun Keilis 2012

Nú í haust fór fram viðhorfskönnun á vegum stjórnar Keilis, þessi könnun er orðin mikilvægur hlutur í að stefnumóta og leggja áherslur á starfið fyrir komandi tímabil. Í ár var því miður mun minni þátttaka enn árið í fyrra. Einungis 258 félagar tóku þátt af um 750 manns sem eru á netfangaskrá Keilis, enn í fyrra voru þetta rétt undir 400 þátttakendur. Ef þú ert ekki skráð(ur) á listann þá er hægt að bæta netfanginu á listann hér á forsíðu Keilis.is fyrir miðju síðunni. Til að sjá könnunina þá smellið hér. Stjórn Keilis þakkar þeim sem tóku þátt.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla