21/05/2012

Viðkvæmt ástand

Viðkvæmt ástand

Ágætu félagsmenn, mjög viðkvæmt ástand er nú á golfvellinum okkar. Það eru vinsamleg tilmæli til þeirra kylfinga sem eru að ganga um Sveinkotsvöllinn að slá alls ekki af brautum, heldur fara út í brautarkanta (röff) og slá þaðan.

Höfum það að leiðarljósi að ganga ávallt vel um völlinn okkar og höfum það hugfast að kylfufar sem myndast á þessum tíma grær ekki fyrr en á miðju sumri.

Göngum um golfvöllinn eins og við viljum koma að honum.

Að gefnu tilefni tilkynnist það hér með að golfvöllurinn er aðeins opinn félagsmönnum í Golfklúbbnum Keili.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi