30/10/2016

Vikar í þriðja sæti

Vikar í þriðja sæti

Ungir og efnilegir kylfingar í Golfklúbbnum Keili, þau Hafdís Alda Jóhannsdóttir, Andri Páll Ásgeirsson og Vikar Jónasson tóku þátt í opnu móti á Bonmont vellinum á Spáni í vikunni.

Vikar lék best og endaði í 3. sæti í mótinu á 16 höggum yfir pari. Hafdís Alda endaði í 14. sæti á 35 höggum yfir pari og Andri Páll varð í 11. sæti á 26 höggum yfir pari.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag