13/05/2014

Vormót Keiliskvenna

Vormót Keiliskvenna

Vormótið verður haldið að þessu sinni föstudaginn 23. maí. Haldið verður til Grindavíkur á Húsatóftarvöll. Mæting við golfskálann klukkan 12:15, en rútan leggur af stað klukkan 12:30. Smellið á myndina til að sjá betur auglýsinguna.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Skötuveisla Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Jólahlaðborð Keilis 2025
  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.