26/01/2020

Guðrún Brá með þátttökurétt á Evrópumótaröðina 2020

Guðrún Brá með þátttökurétt á Evrópumótaröðina 2020

Guðrún Brá Björgvinsdóttir leikur á Evrópumótaröð kvenna á árinu 2020.

Guðrún endaði úrtökumótið á La Manga á Spáni á þremur yfir pari og lék hringina fimm á 73-69-74-73 og 75. Hún endaði í 10.-19. sæti.

Keilir óskar Guðrúnu Brá og fjölskyldu innilega til hamingju með áfangann.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag