25/07/2020

Lið Keilis í silfursætum.

Lið Keilis í silfursætum.

Íslandsmót liða í 1. deild lauk í dag. Keppnin hófst á fimmtudag og var leikið á golfvelli GKG og GO. Keilisliðin í kvenna- og karlaflokkum komust alla leið í úrslitaleikina.

Karlarnir léku við GKG og fóru leikar þannig að þeir síðarnefndu urðu Íslandsmeistarar eftir 3,5-1,5 sigur.

Hjá konunum var úrslitaleikur við GR. GR konur sigruðu Keilir 4-1.

Keilir óskar Íslandsmeisturunum í karla og kvennaflokki til hamingju með sigurinn.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 24/09/2025
    Vinna hafin við nýtt teigasett á 9. holu Sveinskotsvallar
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum