22/08/2020

Keiliskonur Íslandsmeistarar

Keiliskonur Íslandsmeistarar

Keiliskonur fimmtíu ára og eldri eru Íslandsmeistarar golfklúbba árið 2020.

Keilir sigraði lið Golfklúbbs Reykjavíkur í úrslitaleik með þremur sigrum á móti tveimur.

Leikið var í Vestmannaeyjum.

Liðið er þannig skipað:

Þórdís Geirsdóttir, Anna Snædís Sigmarsdóttir, Kristín Sigurbergsdóttir, Anna Jódís Sigurbergsdóttir, Margrét Berg Theódórsdóttir, Kristín Fjóla Gunnlaugsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir og Krístín Pétursdóttir

Karlalið Keilis 50 ára og og eldri unnu Odd í leik um 5. sæti.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 24/09/2025
    Vinna hafin við nýtt teigasett á 9. holu Sveinskotsvallar
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum