02/11/2023

Axel hefur leik á 2. stigi úrtökumótsins fyrir DP World Tour

Axel hefur leik á 2. stigi úrtökumótsins fyrir DP World Tour

Atvinnukylfingurinn og Keilisfélaginn Axel Bóasson hefur leik í dag á 2. stigi úrtökumótsins fyrir DP World Tour, sterkustu atvinnumannamótaröð í Evrópu.

Axel á rástíma klukkan 11:00 á staðartíma og leikur á Isla Canela Links golfvellinum á Spáni.

Alls eru 76 keppendur sem spila á þessum velli og má áætla að 23-24 keppendur komist áfram á lokaúrtökumótið.

Smellið hér til að finna stöðuna

Við óskum okkar manni alls hins besta í mótinu

ÁFRAM KEILIR!

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær