04/04/2013

Masters vortilboð

Masters vortilboð

MASTERS VORTILBOÐ
FRÍR KASSI AF PRO V1/x OG FRÍ SÉRMERKING.

Kaupir 3 doz af annaðhvort Pro V1 eða Pro V1x (má ekki blanda) og færð það fjórða frítt með.

Allir boltar merktir og allir boltar merktir eins.

17 stafir per línu. Hámark 3 línur.

Ein leturgerð í boði, bara HÁSTAFIR.

Íslenskir stafir í boði.

Rautt eða svart letur.

Tekið er við pöntunum til 1. maí.

Boltar afhentir frá 16. apríl – 16. maí.

Þetta er frábær leið til að birgja sig upp fyrir tímabilið og það með Pro V1/x á glænýjum felgum.

Titleist Pro V1/x er bolti sem hentar öllum kylfingum, byrjendum sem atvinnumönnum.

Enginn annar bolti frá Titleist hegðar sér jafn vel í kringum grínin og það er jú þar sem að skorið lækkar.

Þetta er tilboð sem hugsað er fyrir einstaklinga og því eru nokkrar merkingar eru á bannlista:

–          Vefslóðir

–          Netfang

–          Nafn fyrirtækis

Loks engar kommur, punktar né strik (“ * + : ; – . ) þó að það sé Óli Prik sem pantar.

Verð á dozen 10.400 kr.

Allar nánari upplýsingar í Hraunkoti.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar