17/05/2013

Hola í höggi

Hola í höggi

 

Bjarni Gíslason GR fór holu í höggi í dag á 16. braut. Vopnið sem hann valdi var 7 tré í smá Hvaleyrargolu. Með honum í holli voru þeir Skúli Ágústsson, Hreiðar Gíslason og Hilmar Gíslason sem komu í heimsókn á Hvaleyrina frá Akureyri. Þetta mun víst ekki vera í fyrsta sinn sem Bjarni nær draumahöggi margra kylfinga. Golfklúbburinn Keilir óskar Bjarna til hamingju með höggið á 16. braut.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast