15/12/2013

Skötuveisla í golfskálanum

Skötuveisla í golfskálanum

Hin árlega skötuveisla verður haldin í golfskála Keilis 23. des. til styrktar unglinga- og afreksstarfi. Boðið verður uppá hádegismat í tveimur hópum kl 11:30 og kl 12:30. Húsið er opið öllum meðan húsrúm leyfir.Miðaverð 3.200 kr. Vinsamlegast bókið borð í síma Hraunkots 5653361 eða á hraunkot@keilir.is

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Skötuveisla Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Jólahlaðborð Keilis 2025