12/02/2014

Árleg endurskoðun forgjafar

Árleg endurskoðun forgjafar

Árleg endurskoðun forgjafar hefur farið fram fyrir árið 2013. Af þeim klúbbfélögum sem eru með virka forgjöf hækkar forgjöf hjá 13% félaga og lækkar hjá 8% félaga. Búið er að uppfæra golf.is með nýrri forgjöf og geta félagar séð þar hver forgjöf þeirra er eftir endurútreikninginn.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis